Þetta snjall-loftljós gerir þér kleift að breyta birtugildi frá vinnuljósi sem er gott til að læra eða lesa, einnig er hægt að fá hlýtt ljós til að nota síðla dags (1800-6500K). Hægt er að setja upp nokkrar minnis-stillingar, tímastilla og aðra sniðuga kosti með Calex appinu. Engin þörf á að setja upp dýra dimmera þegar þetta ljós er notað.
Þetta loftljós tengist WiFi. Með Calex smart fjarstýringunni eða Calex appinu getur þú stýrt þessu ljósi yfir WiFi og sett það á rétt birtustig.
Tæknilýsing
Um ljósið
- CCT 1800-6500K (white)
- Tengistaðall: WiFi
- Auðvelt í uppsetningu
- Tilbúið í 3 einföldum skrefum
- Dimmanlegt með appi eða fjarstýringu
Stærð og þyngd
- Þyngd
- 415 grömm
- Ummál
- 290 mm
- Hæð
- 90 mm