Aqara Ceiling Light T1M samanstendur af tvílita aðalljósi þar sem hægt er að stilla hitastig hvíta ljóssins, ásamt RGB ljósahring umhverfis ljósið sem býður upp á skemmtilega stemmningu. Hægt er að láta ljósahringinn vera með dansandi liti. Virkar með öllum helstu heimakerfum og þarfnast Aqara Hub.
Þvermál 49,5 cm
Þykkt 7,5 cm