Aqara reykskynjari

7.790 kr.

Aqara reykskynjarinn er sjálfstæður otískur reykskynjari. Þegar hann skynjar reyk sem fyrir það magn sem stillt er þá gefur hann frá sér hljóð- og ljósmerki og sendir tilkynningu í gegnum Aqara appið í gegnum brú (hub). Reykskynjarinn tengist flestum hússtjórnarkerfum gegnum Matter og styður sjálfvirkni. Öruggur og góður skynjari hvort sem hann tengist interneti eða ekki.

Aqara reykskynjari 7.790 kr.
Aqara reykskynjari
7.790 kr.

Aqara reykskynjarinn er sjálfstæður otískur reykskynjari. Þegar hann skynjar reyk sem fyrir það magn sem stillt er þá gefur hann frá sér hljóð- og ljósmerki og sendir tilkynningu í gegnum Aqara appið í gegnum brú (hub). Reykskynjarinn tengist flestum hússtjórnarkerfum gegnum Matter og styður sjálfvirkni. Öruggur og góður skynjari hvort sem hann tengist interneti eða ekki.

Tækniupplýsingar:

Model: SD-S01D
Samskiptastaðall: Zigbee
Stærð: Ø104,6×42 5 mm
Rafhlaða: DC 3V (CR17450)

Hvað er í kassanum:

Reykskynjari – festingarplata – rafhlaða – límpúði – skrúfur – skrúfutappar – notandahandbók.