Aqara E1 myndavélin er hagkvæmur kostur en jafnframt fín kaup til framtíðar og tengist vel inn á snjallheimilakerfi. Tengist með WiFi6 og er með innbyggðri gervigreind til að lágmarka falskar viðvaranir varðandi persónugreiningu.
Vélin er með 2K myndgæði og snýst 360°.
Tæknilýsing
Model: CH-C01E
Upplausn: 1296p
Myndflaga: 101° víðsýni
Orka: USB-C 5V 2A
Samskiptastaðall: WiFI IEEE 802.11 b/g/n/ax 2,4 Ghz, Bluetooth 5.2.
Stærð: 69x69x104 mm.
MicroSD kort ekki innifalið, allt að 512GB innvær geymsla.