Aqara Camera E1

7.990 kr.

Aqara E1 myndavélin er hagkvæmur kostur en jafnframt fín kaup til framtíðar og tengist vel inn á snjallheimilakerfi. Tengist með WiFi6 og er með innbyggðri gervigreind til að lágmarka falskar viðvaranir varðandi persónugreiningu.

Aqara Camera E1 7.990 kr.
Aqara Camera E1
7.990 kr.

Aqara E1 myndavélin er hagkvæmur kostur en jafnframt fín kaup til framtíðar og tengist vel inn á snjallheimilakerfi. Tengist með WiFi6 og er með innbyggðri gervigreind til að lágmarka falskar viðvaranir varðandi persónugreiningu.

Vélin er með 2K myndgæði og snýst 360°.

 

Tæknilýsing

Model: CH-C01E
Upplausn: 1296p
Myndflaga: 101° víðsýni
Orka: USB-C 5V 2A
Samskiptastaðall: WiFI IEEE 802.11 b/g/n/ax 2,4 Ghz, Bluetooth 5.2.
Stærð: 69x69x104 mm.
MicroSD kort ekki innifalið, allt að 512GB innvær geymsla.