Upplýsingar um vöru

31.290 kr
Vörunr.: ORHTSF200.CEL
   Lítill og fallega hannaður Soundbar með innbyggðum Subwoofer
   Einfaldar tengingar, HDMI fyrir sjónvarpið (eða Bluetooth A2DP) og Bluetooth fyrir snjalltækið
   Falleg og látlaus hönnun með mjúkum línum
 • Þráðlaus tenging við sjónvarp með Bluetooth
 • (Sjónvarp þarf að styðja Bluetooth A2DP)
 • S-Master stafrænn magnari 80w
 • Stærð á soundbar; 580x64x95mm
 • Þyngd; 2.3kg 
 • Hægt að hafa á borði eða hengja á vegg