43.337 kr
Vörunr.: IK6091089
Einfaldur aðgangspunktur upplagður fyrir heimili.

Möguleikar við uppsetningu

Nett og falleg hönnun gerir þér kleift að staðsetja UniFi AP Flex HD nálægt notandanum á heimilinu.
 
   
Á borð
Settu UniFi AP Flex HD á mitt borð fyrir mesta hraðann.
Veggfesting
Settu UniFi AP Flex HD á vegg, innandyra eða utan.
Súlufesting
Settu UniFi AP Flex HD á súlu nálægt notandanum.
Loftfesting *
Aðeins 5 cm verða sýnilegir þegar loftfesting er er notuð með hlíf.
* selt sérstaklega
 

Æskileg staðsetning á aðgangspunktum

UniFi AP Flex HD býður upp á 4x4 MIMO netdreifingu til að tvöfalda hraðann á hefðbundnum mesh netlausnum. 
Seamless Network Integration
The UniFi AP Flex HD can be conveniently powered by a UniFi PoE switch.