NOTANDAVÆN HEIMILIS-SJÁLFVIRKNI FYRIR ALLA
SETTU UPP SNJALLHEIMILI MEÐ HOOBS.
TENGDU YFIR 2,000 TÆKI VIÐ UPPÁHALDS SNJALLKERFIÐ ÞITT.
HOOBS out of the box system, eða HOOBS í stuttu máli, er hub sem gerir snjalltækin samhæfð við þitt uppáhalds snjallkerfi. Hvort sem þú hefur valið Apple Homekit™, Google Home™, eða Amazon Alexa™, er ólíklegt að öll tæki sem þú hyggst nota séu samhæfð við þitt kerfi, ekkert kerfi býður upp á allt undir einu þaki ef svo má að orði komast.
*
FÁÐU ÞÉR HOOBS Í DAG
SAMHÆFT VIÐ YFIR 2000 MISMUNANDI SNJALLHLUTI
