Upplýsingar um vöru

10.062 kr
Vörunr.: SOKK_SH_plug

WiFi-stjónanleg snjallkló

Stýrðu hvaða heimilistæki eða skrifstofutæki sem er með því að nýta þetta millistykki (ljós, sjónvarp, lampar, dælur o.s.frv.) hvaðan sem er með þessari nettu WiFI snjallkló.

Shelly Plug

  • hefur innbyggðan vefþjón
  • getur unnið sem sjálfstæð eining eða sem hluti af snallkerfi hússins.
  • öflugri snjallinnstunga sem hentar fyrir tæki upp að 3500W (16A)

 

Shelly app