Aqara Camera Hub G3 – myndavéla brúin er hágæða áskiftarlaus myndavél með innbyggðri gervigreind til persónugreiningar. Vélin býður upp á HomeKit Secure video og er öflug Zigbee 3.0 brú sem getur einnig stýrt IR tækjum.
Vélin er með 2K myndgæði og snýst 360° með pan og tilt.
Tæknilýsing
Model: CH-H03
Upplausn: 2K 2304x1296p
Myndflaga: 110° víðsýni
Orka: USB-C 5V 2A
Samskiptastaðall: Zigbee 3.0, WiFI IEEE 802.11 b/g/n/ax 2,4 Ghz, WPA3.
Stærð: 123,4×85,1×67,8 mm.
MicroSD kort ekki innifalið, allt að 128GB innvær geymsla.