Aqara myndavélar brú er inni og úti myndavél með raunlita nætursjón, sem veitir hámarks myndgæði. Þessi myndvél víkkar út snjallkerfi heimilisins með innbyggðri brú. Hún tengist með PoE (Power over Ethernet) eða WiFi þannig að aðeins er þörf fyrir einn Cat5/6 kapal að henni sem tryggir stöðugleika og hámarks afköst öllum stundum. Vélin sendir dulkóðaða mynd fyrir hámarks öryggi og styður öll helstu snjallkerfi: HomeKit Secure Video, Google Home, Amazon Alexa og Matter stuðningur.
Tæknilýsing
Model: CH-C03E
Upplausn: QuadHD 2688×1520
Myndflaga: 133° víðsýni
Ljósop: f/1.0
Orka: USB-C: 5V 2A / PoE: 48V 0.27A
Ljós: 3W, 120° geisli, 3000K litur
Samskiptastaðall: Ethernet IEEE 802.3af Zigbee&Thread IEEE 802.15.4, Bluetooth.
Stærð: 70,5×70,5×89 mm án festingar.
Fókuslengd 4,2 mm.