Aqara Hub M3

19.490 kr.

Aqara Hub M3 brúin setur vörumerkið í fremstu röð varðandi möguleika í snjallstýrikerfum nútímans. Brúin styður bæði Aqara Zigbee tæki sem og þúsundi Matter tækja frá þriðja aðila. Brúin forgangsraðar umferð og sjálfvirkni með eða án internet tengingar. Að auki er brúin öflugur innfrarauð stýring og virkar því sem fjarstýring á tæki sem nota slíka tækni.

Aqara Hub M3 19.490 kr.
Aqara Hub M3
19.490 kr.

Aqara Hub M3 brúin setur vörumerkið í fremstu röð varðandi möguleika í snjallstýrikerfum nútímans. Brúin styður bæði Aqara Zigbee tæki sem og þúsundi Matter tækja frá þriðja aðila. Brúin forgangsraðar umferð og sjálfvirkni með eða án internet tengingar. Að auki er brúin öflugur innfrarauð stýring og virkar því sem fjarstýring á tæki sem nota slíka tækni.

Zigbee 3.0 og möguleiki að stýra allt að 128 tækjum, WiFi 2,4 GHz, Lan (RJ45), Bluetooth 5.0, 360° Infrared, Apple Homekit.

Fer í samband við rafmagn með Micro USB 5V 1A og er með innbyggðan hátalara.

Tækjum sem tengjast brúnni er hægt að raddstýra með Google Home, Amazon Alexa eða Siri.