Aqara reykskynjarinn er sjálfstæður otískur reykskynjari. Þegar hann skynjar reyk sem fyrir það magn sem stillt er þá gefur hann frá sér hljóð- og ljósmerki og sendir tilkynningu í gegnum Aqara appið í gegnum brú (hub). Reykskynjarinn tengist flestum hússtjórnarkerfum gegnum Matter og styður sjálfvirkni. Öruggur og góður skynjari hvort sem hann tengist interneti eða ekki.
Tækniupplýsingar:
Model: SD-S01D
Samskiptastaðall: Zigbee
Stærð: Ø104,6×42 5 mm
Rafhlaða: DC 3V (CR17450)
Hvað er í kassanum:
Reykskynjari – festingarplata – rafhlaða – límpúði – skrúfur – skrúfutappar – notandahandbók.