Hér sameinast tvær af vinsælustu línum Churchill, Bamboo og Raku. Hver hlutur í Bamboo Raku línunni er með einkennandi bambusmunstrinu á köntunum og svo upphleypta Raku munstrinu í miðjunni. Í framleiðsluferlinu er liturinn laser-prentaður á hlutina í línunni áður en glerjungnum er spreyjað yfir og því endist liturinn mjög vel. Glerjungurinn gerir það að verkum að það myndast síður rispur frá hnífapörunum.
Sterkur og endingargóður borðbúnaður sem hentar vel inn á hótel og veitingastaði sem og heimili.
5 ára ábyrgð ef kvarnast upp úr brúnum.
Má fara í uppþvottavél.
Má fara í örbylgjuofn.