WiFi- raka- og hitaskynjari
Shelly H&T er með innbyggðan raka- og hitamæli og vinnur lengur en eitt ár áður en skipta þarf um rafhlöðu.
Tækniupplýsingar
Rafhlöðugerð: 3V DC – CR123A
Rafhlöðuending: Allt að 18 mánuðir
Rafmagnsnotkun:
• Á við ≤70uA
• Vakandi ≤250mA
Rakamælingarsvið: 0~100% (±5%)
Hitamælingarsvið: -40°C ÷ 60 °C (± 1°C)
Vinnuhitastig: -40°C ÷ 60 °C
Stærð (HxBxL): 35x45x45 mm
Samskiptamáti: WiFi 802.11 b/g/n
Tíðni: 2400 – 2500 MHz;
Drægni: allt að 50 m utandyra • allt að 30 m innan dyra
Sendistyrkur útvarpsmerkis: 1mW
Stenst eftirfarandi EU staðla:
• RE Directive 2014/53/EU • LVD 2014/35/EU
• EMC 2004/108/WE
• RoHS2 2011/65/UE